Fréttir

ELDFJÖLL OG JARÐSKJÁLFTAR

Í Stúkuhúsinu kl. 14:00 til 16:00 29. október 2022

Heimferð með Leikhópnum Handbendi

Þann 13. Júní næstkomandi mætir Leikhópurinn Handbendi til okkar og flytur leiksýninguna Heimferð.

Grunnsýningin tilnefnd til Íslensku safnaverðlaunanna 2022!

Grunnsýningin á Byggðasafninu í Görðum hefur verið tilnefnd til Íslensku safnaverðlaunanna 2022!

Hryllingsvölundarhúsið sló í gegn

Tæplega 2500 gestir komu í heimsókn í hryllingshúsið og nutu þess að láta hræða sig þar með alls konar voðalegheitum.

Eldgos og jarðskjálftar

Jarðfræðingar Náttúruminjasafns Íslands komu og fræddu okkur um eldgos og jarðskjálfta.

Góð aðsókn á nýja grunnsýningu á Byggðasafninu í Görðum

Góð aðsókn hefur verið á nýja grunnsýningu á Byggðasafninu í Görðum í sumar. Allnokkuð hefur verið um heimsóknir hópa frá ýmsum skólum, ferðamannahópar, bæði erlendir og innlendir.

Lífið til sjós, í landi, í vinnu og í leik eru þemu nýrrar grunnsýningar Byggðasafnsins í Görðum

Ný grunnsýning á Byggðasafninu í Görðum var formlega opnuð í dag þann 13. maí 2021 þegar Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri á Akranesi, Linda Björk Pálsdóttir sveitarstjóri Hvalfjarðarsveitar og Ólafur Páll Gunnarsson formaður menningar- og safnanefndar klipptu á borða af gefnu tilefni.

Hornsteinn Sementsverksmiðjunnar verður hluti af grunnsýningu Byggðasafnsins í Görðum

Sementsverksmiðjan fagnaði þann 14. júní síðastliðinn 60 ára afmæli verksmiðjunnar. Af gefnu tilefni afhenti Gunnar H. Sigurðsson framkvæmdastjóri Sementsverksmiðjunnar Sævari Frey Þráinssyni bæjarstjóra hornstein úr Sementsverksmiðjunni sem var bjargað úr ofnhúsinu rétt áður en niðurrif hófst.