Góð aðsókn á nýja grunnsýningu á Byggðasafninu í Görðum
11.08.2021
Góð aðsókn hefur verið á nýja grunnsýningu á Byggðasafninu í Görðum í sumar. Allnokkuð hefur verið um heimsóknir hópa frá ýmsum skólum, ferðamannahópar, bæði erlendir og innlendir.