Fréttir

Hryllingsvölundarhúsið sló í gegn

Tæplega 2500 gestir komu í heimsókn í hryllingshúsið og nutu þess að láta hræða sig þar með alls konar voðalegheitum.

Eldgos og jarðskjálftar

Jarðfræðingar Náttúruminjasafns Íslands komu og fræddu okkur um eldgos og jarðskjálfta.

Góð aðsókn á nýja grunnsýningu á Byggðasafninu í Görðum

Góð aðsókn hefur verið á nýja grunnsýningu á Byggðasafninu í Görðum í sumar. Allnokkuð hefur verið um heimsóknir hópa frá ýmsum skólum, ferðamannahópar, bæði erlendir og innlendir.

Lífið til sjós, í landi, í vinnu og í leik eru þemu nýrrar grunnsýningar Byggðasafnsins í Görðum

Ný grunnsýning á Byggðasafninu í Görðum var formlega opnuð í dag þann 13. maí 2021 þegar Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri á Akranesi, Linda Björk Pálsdóttir sveitarstjóri Hvalfjarðarsveitar og Ólafur Páll Gunnarsson formaður menningar- og safnanefndar klipptu á borða af gefnu tilefni.