Kolbrún Sigurðardóttir (1969-)
Samvera
2020
Kolbrún er menntuð i leirlist frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands og með meistaragráðu í faginu frá Ungverjalandi. Einnig er hún menntuð sem kennari.
Kolbrún vinnur jafnt í leir og myndlist. Leirverkin eru frá nytjahlutum til skúlptúra og málverkin einkennast af glaðværð, leik, ævintýraþrá og frelsi þar sem íslensk náttúra, húmor og daglegt líf er oftar en ekki viðfangsefni.
Sveinn Guðbjarnason (1922-2008)
Teigarkot
1960
Sveinn fæddist í Ívarshúsum á Akranesi 14. september 1922 og ólst hann þar upp.
Hann stundaði sjómennsku í 25 ár en starfaði síðan hjá Akranesbæ næstu 30 árin.
Sveinn stundaði fimleika og glímu á yngri árum og var áhugamaður um íþróttir.
Hann var afkastamikill frístundamálari og hélt margar einkasýningar
og tók einnig þátt í ýmsum samsýningum. Hann fór snemma að mála og hélt sína fyrstu
málverkasýningu árið 1945.
Hann var fyrsti Akurnesingurinn til að halda málverkasýningu á Akranesi.si.
Guðbjartur Þorleifsson (1931-2017)
Hús Haraldar
1983
Guðbjartur Þorleifsson gullsmiður fæddist 24. apríl 1931. Hann lærði gullsmíði hjá Guðmundi Eiríkssyni
og fór í framhaldsnám í Handíða og myndlistaskólann. Hann náði langt í sínu fagi.
Hann var afkastamikill gullsmiður og hönnuður og hann málaði alla tíð samhliða gullsmíðinni.
Guðbjartur vann einnig mikið í leir og sótti á sínum tíma námskeið hjá Ásmundi Sveinssyni myndhöggvara.
Erla Sigurðardóttir (1938-)
Án titils
2012
Erla fæddist á Akranesi árið 1939. Hún lauk námi úr málaradeild Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1988 og var við nám í Trier í Þýskalandi sumarið 1991.
Frá árinu 1991 myndskreytti hún fjölda barnabóka og hefur einnig starfað sem kennari við Myndlistarskóla Kópavogs.
Friðrik Jónsson (1921-2016)
Hús
1997
Friðrik fæddist á Akureyri 4. júlí 1921. Hann gerðist listmálari á efri árum. Hann stundaði nám í Myndlistarskóla Kópavogs frá árinu 1992 í teikningu og modelteikningu og síðar í vatnslitun, portrett og olíumálun.
Friðrik var heiðursfélagi í Rótaryklúbb Akraness og hélt þar einkasýningu árið 1997 á 50 ára afmæli klúbbsins.
Sveinn Guðbjarnason (1922-2008)
Við Halakotssand
1948
Sveinn fæddist í Ívarshúsum á Akranesi 14. september 1922 og ólst hann þar upp.
Hann stundaði sjómennsku í 25 ár en starfaði síðan hjá Akranesbæ næstu 30 árin.
Sveinn stundaði fimleika og glímu á yngri árum og var áhugamaður um íþróttir.
Hann var afkastamikill frístundamálari og hélt margar einkasýningar
og tók einnig þátt í ýmsum samsýningum. Hann fór snemma að mála og hélt sína fyrstu
málverkasýningu árið 1945.
Hann var fyrsti Akurnesingurinn til að halda málverkasýningu á Akranesi.
Bjarni Skúli Ketilsson (1966-)
Högnatóft
2017
Bjarni Skúli, Baski , er fæddur á Akranesi árið 1966. Hann stundaði nám við Myndlistarskóla Akureyrar árin 1994-1996. Hann lauk námi í málun hjá Listaakademíunni Aki akademi voor belddenge kunst í Hollandi árið 1998. Bjarni Skúli var fékk titilinn bæjarlistamaður Akraness árið 2019.
Bjarni Skúli Ketilsson (1966-)
Hausthús
2017
Bjarni Skúli, Baski , er fæddur á Akranesi árið 1966. Hann stundaði nám við Myndlistarskóla Akureyrar árin 1994-1996. Hann lauk námi í málun hjá Listaakademíunni Aki akademi voor belddenge kunst í Hollandi árið 1998. Bjarni Skúli var fékk titilinn bæjarlistamaður Akraness árið 2019.
Bjarni Skúli Ketilsson (1966-)
Bakkabær
2017
Bjarni Skúli, Baski , er fæddur á Akranesi árið 1966. Hann stundaði nám við Myndlistarskóla Akureyrar árin 1994-1996. Hann lauk námi í málun hjá Listaakademíunni Aki akademi voor belddenge kunst í Hollandi árið 1998. Bjarni Skúli var fékk titilinn bæjarlistamaður Akraness árið 2019.
Ágúst L. (Ágúst Lillekvist Lárusson 1888-1941)
Án titils
1931
Ágúst var ýmist titlaður sem málari eða listmálari. Hann bjó lengi í Ingólfsstræti 3 í Reykjavík.
Gæflaug Björnsdóttir (1952-2011)
Efri Lambhús
1989
Gæflaug fæddist í Reykjavík 25. ágúst 1952. Gæflaug ólst upp í Danmörku og lauk þar almennri skólagöngu. Hún kynntist eiginmanni sínum í Danmörku og fluttu þau til Íslands árið 1972 og bjuggu þau á Akranesi frá árinu 1978. Gæflaug útskrifaðist úr Fóstruskóla Íslands árið 1974 og vann sem leikskólakennari í rúm 20 ár. Hún stundaði nám í myndlist frá árunum 1990-1995. Árið 1995 byrjaði hún með námskeið í örvandi myndlist þar sem hún vann með börnum á dagvistarstofnunum á Akranesi. Árið 2001 skrifaði hún bókina örvandi myndlist. Gæflaug stundaði listvefnað, keramik, bókaskriftir, myndskreytingar og teikningar.
Gæflaug Björnsdóttir
Reynivellir
Án ártals
Gæflaug fæddist í Reykjavík 25. ágúst 1952. Gæflaug ólst upp í Danmörku og lauk þar almennri skólagöngu. Hún kynntist eiginmanni sínum í Danmörku og fluttu þau til Íslands árið 1972 og bjuggu þau á Akranesi frá árinu 1978. Gæflaug útskrifaðist úr Fóstruskóla Íslands árið 1974 og vann sem leikskólakennari í rúm 20 ár. Hún stundaði nám í myndlist frá árunum 1990-1995. Árið 1995 byrjaði hún með námskeið í örvandi myndlist þar sem hún vann með börnum á dagvistarstofnunum á Akranesi. Árið 2001 skrifaði hún bókina örvandi myndlist. Gæflaug stundaði listvefnað, keramik, bókaskriftir, myndskreytingar og teikningar
Veturliði Gunnarsson (1926-2004)
Fiskiver
1950
Veturliði fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 15. október 1926.
Hann stundaði nám í Handíðaskólanum í Reykjavík, kvöldskóla KFUM og nám í tungumálum
við Háskóla Íslands árin 1942-1945. Þá var hann við nám í Det kongelige kunstakademi í Kaupmannahöfn árin 1945-1948, Statens museum for kunst 1947-1948, Ecole des Beaux-Arts í París 1953 og Grafisk Skole (Kunstakademiet) í Kaupmannahöfn 1954.
Veturliði var myndlistarkennari við Myndlistarskólann í Vestmannaeyjum 1961, Myndlistarskólann við Freyjugötu og Kvennaskólann í Reykjavík 1965 og á Norðfirði 1965-1966.
Einnig kenndi hann dönsku og frönsku árin 1949-1951.
Veturliði hélt fjölmargar myndlistarsýningar hérlendis og erlendis og tók sömuleiðis þátt í mörgum samsýningum. Þá vann hann að gerð veggmyndar úr mósaík í Árbæjarskóla árið 1973.
Veturliði Gunnarsson (1926-2004)
Götuhús
1950
Veturliði fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 15. október 1926.
Hann stundaði nám í Handíðaskólanum í Reykjavík, kvöldskóla KFUM og nám í tungumálum
við Háskóla Íslands árin 1942-1945. Þá var hann við nám í Det kongelige kunstakademi í Kaupmannahöfn árin 1945-1948, Statens museum for kunst 1947-1948, Ecole des Beaux-Arts í París 1953 og Grafisk Skole (Kunstakademiet) í Kaupmannahöfn 1954.
Veturliði var myndlistarkennari við Myndlistarskólann í Vestmannaeyjum 1961, Myndlistarskólann við Freyjugötu og Kvennaskólann í Reykjavík 1965 og á Norðfirði 1965-1966.
Einnig kenndi hann dönsku og frönsku árin 1949-1951.
Veturliði hélt fjölmargar myndlistarsýningar hérlendis og erlendis og tók sömuleiðis þátt í mörgum samsýningum. Þá vann hann að gerð veggmyndar úr mósaík í Árbæjarskóla árið 1973.
Veturliði Gunnarsson (1926-2004)
Staðarbakki
1950
Veturliði fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 15. október 1926.
Hann stundaði nám í Handíðaskólanum í Reykjavík, kvöldskóla KFUM og nám í tungumálum
við Háskóla Íslands árin 1942-1945. Þá var hann við nám í Det kongelige kunstakademi í Kaupmannahöfn árin 1945-1948, Statens museum for kunst 1947-1948, Ecole des Beaux-Arts í París 1953 og Grafisk Skole (Kunstakademiet) í Kaupmannahöfn 1954.
Veturliði var myndlistarkennari við Myndlistarskólann í Vestmannaeyjum 1961, Myndlistarskólann við Freyjugötu og Kvennaskólann í Reykjavík 1965 og á Norðfirði 1965-1966.
Einnig kenndi hann dönsku og frönsku árin 1949-1951.
Veturliði hélt fjölmargar myndlistarsýningar hérlendis og erlendis og tók sömuleiðis þátt í mörgum samsýningum. Þá vann hann að gerð veggmyndar úr mósaík í Árbæjarskóla árið 1973.
Veturliði Gunnarsson (1926-2004)
Lambhús
1950
Veturliði fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 15. október 1926.
Hann stundaði nám í Handíðaskólanum í Reykjavík, kvöldskóla KFUM og nám í tungumálum
við Háskóla Íslands árin 1942-1945. Þá var hann við nám í Det kongelige kunstakademi í Kaupmannahöfn árin 1945-1948, Statens museum for kunst 1947-1948, Ecole des Beaux-Arts í París 1953 og Grafisk Skole (Kunstakademiet) í Kaupmannahöfn 1954.
Veturliði var myndlistarkennari við Myndlistarskólann í Vestmannaeyjum 1961, Myndlistarskólann við Freyjugötu og Kvennaskólann í Reykjavík 1965 og á Norðfirði 1965-1966.
Einnig kenndi hann dönsku og frönsku árin 1949-1951.
Veturliði hélt fjölmargar myndlistarsýningar hérlendis og erlendis og tók sömuleiðis þátt í mörgum samsýningum. Þá vann hann að gerð veggmyndar úr mósaík í Árbæjarskóla árið 1973.
Rebekka Gunnarsdóttir (1947-)
Við Akratorg
2003
Rebbekka fæddist á Sauðarkróki 19. febrúar 1947. Hún ólst upp á Akranesi en
fluttist til Hafnarfjarðar árið 1967. Rebekka lærði myndlist í Myndlistarskóla
Reykjavíkur og á námskeiðum undir handleiðslu ýmissa myndlistarmanna. Hún nam einnig glerlist hjá Listgleri í Kópavogi og glerbræðslu hjá Jónasi Braga.
Rebekka hefur haldið margar sýningar, bæði einkasýningar og í samvinnu við aðra listamenn
hér heima og erlendis. Sýningar bæði á glerlistaverkum og vatnslistaverkum.
Bjarni Þór Bjarnason (1948-)
Kirkjubraut
1976
Bjarni Þór er fæddur 1. júlí 1948 og uppalinn á Akranesi. Hann lauk sveinsprófi í vélvirkjun árið 1979,
var við nám í M.H.Í og Myndlistaskóla Reykjavíkur árin 1974-1980.
Hann hefur starfað sem myndmenntakennari ástamt því að vinna við listsköpun.
Bjarni Þór var valinn bæjarlistamaður Akraness árið 1997.