Nú líður að jólum.
Sögustund verður í Garða
húsi laugardagana 7. desember og 14. desember kl. 13:00.
Lesið verður úr bókinni "Jólin koma" eftir Jóhannes úr Kötlum og sagt verður frá gömlu jólasveinunum og aðbúnaði áður fyrr.
Eftir sögustund gefst góður tími til að skoða Byggðasafnið.