
Hryllingshús Byggðasafnsins í Görðum Akranesi - Akranes Folk Museum verður á sínum stað klukkan 19:00 í kvöld. Þorir þú?

Ungmenni bæjarins undir stjórn Audur Lindal í samstarfi við safnið munu sjá til þess að hárin rísi!
Minnum á að klæða sig eftir veðri, það er alltaf svolítil bið í röðinni fyrir utan

Athugið að hrollvekjuhúsið er ekki ætlað ungum börnum né viðkvæmum.
Börn eru á ábyrgð forráðamanna.