Upplýsingar

 

Byggðasafnið í Görðum

Garðaholti 3

300 Akranes

Sími: 433 1150

Opnunartímar

 

15. maí – 15. september:
Opið alla daga frá kl. 10-17

16. september – 14. maí:
Hægt að panta heimsóknir fyrir hópa

Aðgangseyrir

 

Fullorðnir
800 kr.
Hópar 10 eða fleiri
500 kr.
Ellilífeyrisþegar og öryrkjar
500 kr.
Börn til 18 ára
Ókeypis
Leiðsögn utan opnunartíma
10.000 kr. auk aðgangseyris
Ráðherra í heimsókn

Ráðherra í heimsókn

Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar, var boðið í heimsókn á safnið í júní. Starfsmenn safnsins tóku hlýlega á móti henni, gengu með henni um sýningar safnsins, kynntu starfsemi þess, stærstu verkefni og helstu...

read more
Opnun tveggja sumarsýninga

Opnun tveggja sumarsýninga

Tvær sumarsýningar voru opnaðar þann 17. júní. BÆRINN OKKAR | FJALLIÐ OKKAR er staðsett í nýju sérsýningarými á annarri hæð safnsins. Á sýningunni eru listaverk í eigu Byggðasafnsins og Akraneskaupstaðar. Verkin eru eftir ýmsa listamenn en öll eiga það...

read more
Safnið hlýtur veglegan styrk frá Safnasjóði

Safnið hlýtur veglegan styrk frá Safnasjóði

Mánudaginn 23. apríl fór fram úthlutunarboð Safnaráðs 2018 vegna aðalúthlutunar úr Safnasjóði. Styrkþegar fimm hæstu verkefnastyrkjanna kynntu verkefni sín í boði þessu og kynnti Ella María Gunnarsdóttir, forstöðumaður menningar- og safnamála á Akranesi...

read more
Myndmæling á kútter Sigurfara

Myndmæling á kútter Sigurfara

Dagana 9.-13. apríl  var unnið að myndmælingu (e. Photogrammetry) á kútter Sigurfara. Norðmaðurinn Gunnar Holmstad frá Nordnorsk Fartøyvernsenter myndaði skipið í bak og fyrir og verða ljósmyndirnar notaðar til að útbúa þrívíddarlíkan af skipinu. Samhliða...

read more
Samið við Söru um hönnun sýningarumgjarðar

Samið við Söru um hönnun sýningarumgjarðar

Þann 16. janúar var skrifað undir samning við Söru Hjördísi Blöndal leikmynda- og búningahönnuð um hönnun sýningarumgjarðar nýrrar grunnsýningar safnsins. Sara útskrifaðist með BA í leikmynda og búningahönnun (e. Theatre design) frá Wimbledon College of...

read more