Upplýsingar
Byggðasafnið í Görðum
Garðaholti 3
300 Akranes
Sími: 433 1150
museum@museum.is
Opnunartímar
2. júní – 15. september:
Opið alla daga frá kl. 10-17
16. september – 14. maí:
Hægt að panta heimsóknir fyrir hópa
Aðgangseyrir
Hljóðleiðsögn innifalin í aðgangseyri
Fullorðnir |
1.000 kr. |
Hópar 10 eða fleiri |
700 kr. |
Ellilífeyrisþegar og öryrkjar |
700 kr. |
Börn til 18 ára |
Ókeypis |
Leiðsögn fyrir hóp |
10.000 kr. auk aðgangseyris |

Opnum í dag
Í dag opna loksins dyr safnsins fyrir gestum. Safnið verður opið alla daga til og með 15. september milli kl. 10 og 17. Ný grunnsýning safnsins er ekki alveg fullbúin enda hafa aðstæður síðustu mánaði tafið ýmsa verkþætti. Á næstu dögum verður áfram unnið að því að...

Styttist í opnun
Nú styttist óðum í opnun safnsins. Stefnt er að opnun 2. júní en eins og gefur að skilja er sumaropnunin seinna á ferðinni en í hefðbundnu árferði. Í vetur hefur starfsfólk safnsins, ásamt ýmsum samstarfsaðilum, unnið hörðum höndum að gerð nýrrar sýningar í aðal...

Ráðherra í heimsókn
Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar, var boðið í heimsókn á safnið í júní. Starfsmenn safnsins tóku hlýlega á móti henni, gengu með henni um sýningar safnsins, kynntu starfsemi þess, stærstu verkefni og helstu...

Opnun tveggja sumarsýninga
Tvær sumarsýningar voru opnaðar þann 17. júní. BÆRINN OKKAR | FJALLIÐ OKKAR er staðsett í nýju sérsýningarými á annarri hæð safnsins. Á sýningunni eru listaverk í eigu Byggðasafnsins og Akraneskaupstaðar. Verkin eru eftir ýmsa listamenn en öll eiga það...

Safnið hlýtur veglegan styrk frá Safnasjóði
Mánudaginn 23. apríl fór fram úthlutunarboð Safnaráðs 2018 vegna aðalúthlutunar úr Safnasjóði. Styrkþegar fimm hæstu verkefnastyrkjanna kynntu verkefni sín í boði þessu og kynnti Ella María Gunnarsdóttir, forstöðumaður menningar- og safnamála á Akranesi...