Upplýsingar

 

Byggðasafnið í Görðum

Garðaholti 3

300 Akranes

Sími: 4315566 & 4311255

Opnunartímar

 

15. maí – 15. september:
Opið alla daga frá kl. 10-17

16. september – 14. maí:
Einungis opið í leiðsögn, alla virka daga kl. 14:00
Aðra daga er opið eftir samkomulagi

Aðgangseyrir

 

Fullorðnir
800 kr.
Hópar 10 eða fleiri
500 kr.
Ellilífeyrisþegar og öryrkjar
500 kr.
Börn til 18 ára
Ókeypis
Leiðsögn utan opnunartíma
10.000 kr. auk aðgangseyris
Gleðileg jól

Gleðileg jól

Starfsfólk Byggðasafnsins í Görðum á Akranesi óskar ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi árum. Við þökkum kærlega fyrir allar heimsóknir ársins og vonumst til að sjá ykkur sem flest á nýju ári.

read more

Sýning Gyðu L. Jónsdóttur Wells í Guðnýjarstofu

Í Guðnýjarstofu í Safnaskála Byggðasafnsins í Görðum heldur Gyða L. Jónsdóttir Wells yfirlitssýningu frá ævistarfi sínu. Sýningin ber heitið Hver vegur að heiman er vegur heim og spannar allt frá barnæsku Gyðu hér á Akranesi, út í heim og til Akraness aftur. Sýningin...

read more

Framkvæmdir á Byggðasafninu

Bygging bátaskemmu, sem mun verða staðsett á smábátasvæði Byggðasafnsins, hefur verið í gangi að undanförnu. Í vikunni voru smábátar færðir til svo hægt sé að koma undirstöðum fyrir í næstu viku. Guðmundur Sigurðsson og Lúðvík Ibsen vinna að smíði grinda hússins sem...

read more

Heimasíða Byggðasafnsins Görðum

Ný heimasíða fyrir Byggðasafnið í Görðum hefur verið tekin í notkun. Eins og glöggvir lesendur kunnu að sjá þá er síðan ennþá á vinnslustigi en á næstu misserum munum við vinna að því að birta meira efni á síðunni. Allar ábendingar eru vel...

read more