Fjölþjóðlegt málþing um varðveislu báta og skipa

Fjölþjóðlegt málþing um varðveislu báta og skipa

Dagana 23. og 24. febrúar stóð Byggðasafnið í Görðum fyrir fjölþjóðlegu málþingi um varðveislu báta og skipa. Forsaga málsins var sú að á árinu 2015 leitaði bæjarstjóri Akraness eftir ráðgjöf Þjóðminjasafns Íslands um framtíðarvarðveislu kútters Sigurfara. Fenginn var...

Sýning Gyðu L. Jónsdóttur Wells í Guðnýjarstofu

Í Guðnýjarstofu í Safnaskála Byggðasafnsins í Görðum heldur Gyða L. Jónsdóttir Wells yfirlitssýningu frá ævistarfi sínu. Sýningin ber heitið Hver vegur að heiman er vegur heim og spannar allt frá barnæsku Gyðu hér á Akranesi, út í heim og til Akraness aftur. Sýningin...

Framkvæmdir á Byggðasafninu

Bygging bátaskemmu, sem mun verða staðsett á smábátasvæði Byggðasafnsins, hefur verið í gangi að undanförnu. Í vikunni voru smábátar færðir til svo hægt sé að koma undirstöðum fyrir í næstu viku. Guðmundur Sigurðsson og Lúðvík Ibsen vinna að smíði grinda hússins sem...