Þjónusta

Leiðsögn

Þeir hópar sem heimsækja safnið geta pantað hjá okkur leiðsögn, hvort sem er á opnunartíma safnsins eða á öðrum tímum. Við minnum á að leiðsögn þarf að bóka með fyrirvara.

Hægt er að leigja fundaraðstöðu í Stúkuhúsinu, bókanir skulu berast á museum@museum.is.