Velkomin á Bygðasafnið í Görðum

Byggðasafnið í Görðum er opið frá 15. maí til 15. september / Akranes Folk Museum is open from 15th of may to 15th of september

Ný grunnsýning opnar árið 2021

Byggðasafnið í Görðum býður gestum einstaka

innsýn í liðna tíma en jafn heildstæð sýning er fágæt á landsvísu

Bátaskýli

Nýtt bátahús er á svæði Byggðasafnins og er

opið fyrir almenning á opnunartíma safnsins

Upplýsingar

 

Byggðasafnið í Görðum

Garðaholti 3

300 Akranes

Sími: 433 1150

museum@museum.is

Opnunartímar

 

15. maí – 15. september:
Opið alla daga frá kl. 10-17

16. september – 14. maí:
Hægt að panta heimsóknir fyrir hópa

Aðgangseyrir

 Hljóðleiðsögn innifalin í aðgangseyri

Fullorðnir
1.000 kr.
Hópar 10 eða fleiri
700 kr.
Ellilífeyrisþegar og öryrkjar
700 kr.
Börn til 18 ára
Ókeypis
Leiðsögn fyrir hóp
10.000 kr. auk aðgangseyris
Fjölþjóðlegt málþing um varðveislu báta og skipa

Fjölþjóðlegt málþing um varðveislu báta og skipa

Dagana 23. og 24. febrúar stóð Byggðasafnið í Görðum fyrir fjölþjóðlegu málþingi um varðveislu báta og skipa. Forsaga málsins var sú að á árinu 2015 leitaði bæjarstjóri Akraness eftir ráðgjöf Þjóðminjasafns Íslands um framtíðarvarðveislu kútters Sigurfara. Fenginn var...

read more
Gleðileg jól

Gleðileg jól

Starfsfólk Byggðasafnsins í Görðum á Akranesi óskar ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi árum. Við þökkum kærlega fyrir allar heimsóknir ársins og vonumst til að sjá ykkur sem flest á nýju ári.

read more

Sýning Gyðu L. Jónsdóttur Wells í Guðnýjarstofu

Í Guðnýjarstofu í Safnaskála Byggðasafnsins í Görðum heldur Gyða L. Jónsdóttir Wells yfirlitssýningu frá ævistarfi sínu. Sýningin ber heitið Hver vegur að heiman er vegur heim og spannar allt frá barnæsku Gyðu hér á Akranesi, út í heim og til Akraness aftur. Sýningin...

read more

Framkvæmdir á Byggðasafninu

Bygging bátaskemmu, sem mun verða staðsett á smábátasvæði Byggðasafnsins, hefur verið í gangi að undanförnu. Í vikunni voru smábátar færðir til svo hægt sé að koma undirstöðum fyrir í næstu viku. Guðmundur Sigurðsson og Lúðvík Ibsen vinna að smíði grinda hússins sem...

read more

Heimasíða Byggðasafnsins Görðum

Ný heimasíða fyrir Byggðasafnið í Görðum hefur verið tekin í notkun. Eins og glöggvir lesendur kunnu að sjá þá er síðan ennþá á vinnslustigi en á næstu misserum munum við vinna að því að birta meira efni á síðunni. Allar ábendingar eru vel...

read more