Upplýsingar
Byggðasafnið í Görðum
Garðaholti 3
300 Akranes
Sími: 433 1150
museum@museum.is
Opnunartímar
15. maí – 15. september:
Opið alla daga frá kl. 10-17
16. september – 14. maí:
Hægt að panta heimsóknir fyrir hópa
Aðgangseyrir
Hljóðleiðsögn innifalin í aðgangseyri
Fullorðnir |
1.000 kr. |
Hópar 10 eða fleiri |
700 kr. |
Ellilífeyrisþegar og öryrkjar |
700 kr. |
Börn til 18 ára |
Ókeypis |
Leiðsögn fyrir hóp |
10.000 kr. auk aðgangseyris |

Skipsbjalla úr M/S Rogaland afhent í Stavangri
í gær afhendi Jón Allansson formlega forláta skipsbjöllu úr M/S Rogaland sem hefur verið hluti af sýningarmunum á Byggðasafninu frá árinu 2012. Bjallan var afhend Stiftelsen Veteranskipet Rogaland sem er félagsskapur sem vinnur að því að vernda og endurgera M/S...

Þjóðhátíðardagurinn á Akranesi hefst hjá okkur
Verið velkomin til okkar í dag, dagskráin hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 13:00 en það er opið á safnið til kl. 17:00 og aðgangur er ókeypis. Meðal þess sem er í boði er: Sýningin Keltnesk arfleifð á Vesturlandi í Guðnýjarstofu Kökuhlaðborð í Garðakaffi allan daginn,...

Eldsmiðamót
Dagana 1. - 4. júní fór árlegt mót Íslenskra eldsmiða fram í eldsmiðjunni hjá okkur. Að venju sóttu erlendir eldsmiðir mótið ásamt þeim íslensku og úr varð hin besta skemmtun.

Sumaropnun hafin
Frá og með deginum í dag hefst sumaropnun hjá okkur. Opið er alla daga vikunnar fram til 15. september frá kl. 10:00-17:00. Við bjóðum upp á leiðsögn kl. 14:00 alla virka daga og ekki er þörf á að panta sérstaklega í þá leiðsögn. Utan opnunartíma tökum við á móti...

Sýningin Keltnesk arfleifð á Vesturlandi opnuð
Byggðasafnið í Görðum opnaði sýninguna Keltnesk arfleifð á Vesturlandi þann 17. mars. Opnunin var hluti af dagskrá Írskra vetrardaga sem eru haldnir í tengslum við dag heilags Patreks ár hvert á Akranesi. Á sýningunni er m.a. fjallað um hverjir keltarnir voru,...