Upplýsingar

 

Byggðasafnið í Görðum

Garðaholti 3

300 Akranes

Sími: 433 1150

Opnunartímar

 

15. maí – 15. september:
Opið alla daga frá kl. 10-17

16. september – 14. maí:
Hægt að panta heimsóknir fyrir hópa

Aðgangseyrir

 

Fullorðnir
800 kr.
Hópar 10 eða fleiri
500 kr.
Ellilífeyrisþegar og öryrkjar
500 kr.
Börn til 18 ára
Ókeypis
Leiðsögn utan opnunartíma
10.000 kr. auk aðgangseyris
Gleðilega hátíð

Gleðilega hátíð

Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ár. Þökkum kærlega fyrir heimsóknir og samskipti á árinu sem senn er á enda.

read more
Ný grunnsýning í vinnslu

Ný grunnsýning í vinnslu

Á safninu er nú unnið að nýrri grunnsýningu. Núverandi sýning hefur staðið lítið breytt í ríflega fjörtíu ár eða frá því að sýningarhús safnsins var opnað 1975 en fyrirhugað er að ný sýning verði fullkláruð síðla árs 2019, á sextíu ára afmæli safnsins. Í...

read more
Samhain (Hrekkjarvaka) á Byggðasafninu

Samhain (Hrekkjarvaka) á Byggðasafninu

Í gærkvöldi vorum við með opið á safnið. Í tilefni dagsins voru starfsmenn Byggðasafnsins, Garðakaffis og viðhengi heldur drungaleg útlits. Það er óhætt að segja að kvöldið hafi farið fram úr okkar björtustu vonum en rúmlega 1.300 gestir komu við og skemmtu sér með...

read more
Skipsbjalla úr M/S Rogaland afhent í Stavangri

Skipsbjalla úr M/S Rogaland afhent í Stavangri

í gær afhendi Jón Allansson formlega forláta skipsbjöllu úr M/S Rogaland sem hefur verið hluti af sýningarmunum á Byggðasafninu frá árinu 2012. Bjallan var afhend Stiftelsen Veteranskipet Rogaland sem er félagsskapur sem vinnur að því að vernda og endurgera M/S...

read more
Þjóðhátíðardagurinn á Akranesi hefst hjá okkur

Þjóðhátíðardagurinn á Akranesi hefst hjá okkur

Verið velkomin til okkar í dag, dagskráin hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 13:00 en það er opið á safnið til kl. 17:00 og aðgangur er ókeypis. Meðal þess sem er í boði er: Sýningin Keltnesk arfleifð á Vesturlandi í Guðnýjarstofu Kökuhlaðborð í Garðakaffi allan daginn,...

read more