Safnaskáli

Safnaskálinn gegnir hlutverki þjónustuhúss safnsins. Húsnæðið hýsir m.a. vinnuaðstöðu starfsmanna, geymslur, skráningaraðstöðu og ljósmyndaaðstöðu. Þá er sýningin Íþróttasafn Íslands jafnframt staðsett í húsinu.