Safnaskáli

Í Safnaskálanum kennir ýmissa grasa. Kaffihúsið Garðakaffi er staðsett í húsnæðinu ásamt sýningunni Íþróttasafn Íslands og sýningarsalnum Guðnýjarstofu en þar eru settar upp fjölbreyttar tímabundar sýningar.