Myndmæling á kútter Sigurfara

Myndmæling á kútter Sigurfara

Dagana 9.-13. apríl  var unnið að myndmælingu (e. Photogrammetry) á kútter Sigurfara. Norðmaðurinn Gunnar Holmstad frá Nordnorsk Fartøyvernsenter myndaði skipið í bak og fyrir og verða ljósmyndirnar notaðar til að útbúa þrívíddarlíkan af skipinu. Samhliða vinnu...
Samið við Söru um hönnun sýningarumgjarðar

Samið við Söru um hönnun sýningarumgjarðar

Þann 16. janúar var skrifað undir samning við Söru Hjördísi Blöndal leikmynda- og búningahönnuð um hönnun sýningarumgjarðar nýrrar grunnsýningar safnsins. Sara útskrifaðist með BA í leikmynda og búningahönnun (e. Theatre design) frá Wimbledon College of Art,...
Gleðilega hátíð

Gleðilega hátíð

Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ár. Þökkum kærlega fyrir heimsóknir og samskipti á árinu sem senn er á...
Ný grunnsýning í vinnslu

Ný grunnsýning í vinnslu

Á safninu er nú unnið að nýrri grunnsýningu. Núverandi sýning hefur staðið lítið breytt í ríflega fjörtíu ár eða frá því að sýningarhús safnsins var opnað 1975 en fyrirhugað er að ný sýning verði fullkláruð síðla árs 2019, á sextíu ára afmæli safnsins. Í ágúst hóf...
Samhain (Hrekkjarvaka) á Byggðasafninu

Samhain (Hrekkjarvaka) á Byggðasafninu

Í gærkvöldi vorum við með opið á safnið. Í tilefni dagsins voru starfsmenn Byggðasafnsins, Garðakaffis og viðhengi heldur drungaleg útlits. Það er óhætt að segja að kvöldið hafi farið fram úr okkar björtustu vonum en rúmlega 1.300 gestir komu við og skemmtu sér með...