Dagana 1. – 4. júní fór árlegt mót Íslenskra eldsmiða fram í eldsmiðjunni hjá okkur. Að venju sóttu erlendir eldsmiðir mótið ásamt þeim íslensku og úr varð hin besta skemmtun.